Hólmfríður Helga Jósefsdóttir

Helga útskrifaðist sem viðurkenndur bókari frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010. Hún hefur lokið fjölda námskeiða, einkum í skattskilum, stærðfræði, bókfærslu og reikningshaldi.

Sérsvið Helgu er gagnaöflun og gagnavinnsla, innheimta, útreikningar og uppgjör auk annarrar sérhæfðrar aðstoðar fyrir lögmenn stofunnar og viðskiptavini.

Helga hefur starfað óslitið sem aðstoðarmaður lögmanna frá árinu 1990, fyrst hjá Löggarði en hjá Málþingi frá árinu 1992.